28.11.06

Konni getur ekki komið frekar en prinsessan ... en skellið ykkur endilega

Nú eru þjóðfélagsrannsóknir og stúdíur Konna í hinum kynlegu fræðum farnar að spyrjast út því Konni fék boð um að taka þátt í seminar á erlendri grundu. Því miður gat Konni ekki lagt land undir fót en þeir sem eru í Köben í dag ættu að skella sér á þenna fróðlega fyrirlestur um Sigmund Freud og prinsessuna sem gat ekki komið ... frekar en Konni. Prinsessur hafa nefnilega svo mikið að gera.

30. november:
Steen Kristensen
Prinsessen, som ikke kunne komme - om Sigmund Freud og Marie Bonaparte
Prinsesse Marie Bonaparte (1882-1962) var rig, begavet, berejst og en af Freuds kæreste elever. Alligevel følte hun sig som en mislykket kvinde, fordi hun ikke fik orgasme ved almindeligt samleje. Hun forsøgte at kurere sig selv ved hjælp af utroskab, sexologisk forskning, psykoanalyse og klitoriskirurgi. Men alt var forgæves. Forklaringen ligger lige for, hævder Steen Kristensen, som i foråret udgav bogen Freud har sagt - en tredobbelt biografi om prinsessen, hendes mand (prins Georg af Grækenland og Danmark) og Sigmund Freud. Sandheden var bare så grufuld, at ingen turde tænke den.


Sted: Psykiatrisk auditorium (Rigshospitalet), Henrik Harpestrengs Vej, opgang 61a
Tidsrum: Kl. 16-18
Målgruppe: Alle interesserede
Arrangører: Dansk Forening for Klinisk Sexologi og Sex & Samfund
Kontakt: www.klinisksexologi.dk og www.sexogsamfund.dkAdgang: Gratis

Kveðja,
Konni

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Eru ekki tvær konur þér tengdar að fara til Köben um þetta leyti. Kannski þær geti kíkt í þínu umboði ?

28 nóvember, 2006 13:28  
Blogger Konni kynlegi said...

Þú segir nokkuð.
Bendi þeim á þetta.
Kv.
Konni

28 nóvember, 2006 14:03  
Anonymous Nafnlaus said...

Úbbbs, þarna fékk ég fyrir hjartað. Þegar þú sagðir "skellið ykkur endilega" það var nefnilega þannig að ég ók giftri vinkonu minni heim úr gleðskap í haust. Hún hafði fengið sér nokkra góða á barnum og á heimleiðinni endurtók hún hvað eftir annað "þegar ég kem heim þá ætla ég að skella karlinum, ég ætla sko að skella honum".
Hjúkk, þú ert bara að tala um að skella sér til Köben.

28 nóvember, 2006 18:57  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég heiti reyndar Rannveig en ekki e

28 nóvember, 2006 18:58  

Skrifa ummæli

<< Home